Um okkur

Um Górillu Vöruhús

Við hjálpum þér að stækka!

Hugmyndafræði Górillu Vöruhúss er að með sameiginlegu vöruhúsi, starfsfólki, bílum og fyrsta flokks tækni getum við hjálpað þér að bjóða betri þjónustu, lækkað rekstrarkostnað og einfaldað starfið þitt til muna. Hljómar það ekki þokkalega?

Górilla Vöruhús er á Korputorgi í Reykjavík.
SKRR ehf – kt. 621217-1940.

Stofnað 2018.
70+ netverslanir og heildsölur í þjónustu.

Innlit í Górillu Vöruhús

Hér má sjá myndir & myndbönd frá starfsemi Górillu Vöruhúss

Myndbönd