Um okkur

Um Górillu Vöruhús

Okkar markmið er að hjálpa þér að ná árangri með því að bjóða bestu vöruafhendingu á Íslandi.

Hugmyndafræði Górillu Vöruhúss er að með sameiginlegu vöruhúsi, starfsfólki, bílum og fyrsta flokks tækni getum við boðið betri þjónustu, lægri rekstrarkostnað og einfaldari rekstur fyrir netverslanir og heildsölur á Íslandi.

Stofnað 2018.
50+ netverslanir og heildsölur í þjónustu.

Innlit í Górillu Vöruhús

Hér má sjá myndir & myndbönd frá starfsemi Górillu Vöruhúss

Myndbönd