Skip to content

Þetta er einfalt.

Þú sérð um að selja. Við sjáum um vöruhýsingu, afgreiðslu og dreifingu.

Af hverju að velja Górillu Vöruhús?

● Einfaldari rekstur: Þú þarft ekki að reka eigið vöruhús eða ráða starfsfólk. Engin yfirbygging – þetta er framtíðin.
● Framúrskarandi þjónusta: Samdægurs afgreiðsla á pöntunum 
● Betri verð í sendingar og fljótasta dreifing á Íslandi
● Kostnaður er fyrirsjáanlegur og engin falin gjöld
● Vöruhýsing, afgreiðsla og dreifing – allt í öruggum höndum á sama stað. Aðeins einn reikningur í lok mánaðar

Fylltu út formið hér að neðan og fáðu sent tilboð í verkefnið þitt!
Eða sendu okkur póst á [email protected] 🚀