Skip to content

Þetta er einfalt.

Þú sérð um að selja. Við sjáum um vöruhýsingu, afgreiðslu og dreifingu.

Af hverju að velja Górillu Vöruhús?

● Einfaldari rekstur: Þú þarft ekki að reka eigið vöruhús eða ráða starfsfólk. Engin yfirbygging – þetta er framtíðin.
● Frábær þjónusta: Samdægurs afgreiðsla á pöntunum 
● Betri verð í sendingar og fljótasta dreifing á Íslandi
● Kostnaður er fyrirsjáanlegur og engin falin gjöld
● Vöruhýsing, afgreiðsla og dreifing – allt í öruggum höndum á sama stað. Aðeins einn reikningur í lok mánaðar

Við mælum með að bóka kynningarfund hér fyrir neðan. Kynnumst verkefninu þínu og ´fáum raunhæft tilboð.

Bóka ókeypis kynningarfund á Zoom 🥳 

Hvað kostar þjónustan?

Við skiljum að engin tvö fyrirtæki eru eins. Því eru tilboð sérsniðin eftir tegund verslunar, umfangi og fl.
Þessi tafla hjálpar þér til að skilja við hverju má búast. Nánar hér.

Þjónusta Greiðslueining Kostnaður til viðmiðunar
Vöruhýsing
Gjald per dag
Smávöruhólf 42kr/dag, Tínslubretti 203kr/dag, Langtímageymsla 171kr/dag.
Afgreiðsla
Gjald per pöntun
Frá 235kr per pöntun.
Vörumóttaka
Gjald per móttöku
Frá 200kr per vörunúmer, frá 275kr per kassa og 1200kr per bretti
Sendingar
Gjald per sendingu
Sendingakostnaður fer eftir dreifingarleið, póstnúmeri, þyngd og stærð sendingar.

Lágmark á þjónustugjald er 35.000kr per mánuð.

Fáðu tilboð