Vöruhús sem leysir vandamál...

Þú sérð um að selja. Við sjáum um vöruhýsingu, afgreiðslu og dreifingu.

Svona virkar þetta...

1. Vöruhýsing

Við geymum vörulagerinn fyrir þig í öruggu vöruhúsi.

2. Afgreiðsla

Við afgreiðum pantanir úr netverslun og heildsölu samdægurs.

3. Dreifing

Við sendum allar pantanir með fljótustu dreifingarleiðum á Íslandi, og á betra verði.

Velkomin í framtíðina!

Vöruhýsing

Með sveigjanlegu vöruhúsi einföldum við reksturinn þinn. Þú borgar aðeins fyrir það pláss sem vörurnar þínar þurfa hverju sinni.

Afgreiðsla

Við afgreiðum pantanir, pökkum inn og sendum til viðskiptavina samdægurs. API tenging við Shopify & WooCommerce.

Vöruafhending

Við bjóðum fljótustu dreifingarleiðir á Íslandi og ábyrgjumst lægra verð.

Einn reikningur

Vöruhýsing, afgreiðsla og dreifing – í öruggum höndum og aðeins einn reikningur í lok mánaðar.

VIÐ HJÁLPUM FYRIRTÆKJUM AÐ STÆKKA!

Velkomin í Gorilla vöruhús

Hugmyndafræði Górillu Vöruhúss er að með sameiginlegu vöruhúsi, starfsfólki, bílum og fyrsta flokks tækni getum við boðið betri þjónustu, lægri rekstrarkostnað og einfaldari rekstur fyrir netverslanir og heildsölur.

Okkar markmið er að hjálpa þér að ná árangri með því að bjóða bestu vöruafhendingu á Íslandi 🥳

TÖLUM SAMAN

This field is for validation purposes and should be left unchanged.

HVAÐ ER AÐ FRÉTTA

Górilla Vöruhús dagdreifing

Nýtt: Górilla Dagdreifing

Í fyrsta skiptið síðan 2019 er Górillan byrjuð að keyra sjálf! Undanfarna þrjá mánuði höfum við verið með í prófun að keyra dagdreifingar til fyrirtækja sjálf, …

Nýr Support vefur kominn í loftið

Á dögunum settum við í loftið glænýjan Support vef þar sem finna má hjálplegar greinar um allt milli himins og jarðar þegar kemur að þjónustu Górillu Vöruhúss. Vefurinn …

Bókaðu fund eða sláðu á þráðinn í síma 556-2036