Skip to content
Vöruhús sem
leysir vandamál

100+ íslensk og alþjóðleg fyrirtæki treysta okkur
fyrir sinni vöruhýsingu, afgreiðslu og dreifingu

Hvað gerir Górillan?

1. Vöruhýsing

Við tökum á móti sendingum og hýsum vörurnar þínar í öruggu vöruhúsi.

2. Afgreiðsla

Pantanir eru afgreiddar samdægurs, bæði fyrir netverslun og heildsölu.

3. Afhending

Fljótustu dreifingarleiðir á Íslandi, til einstaklinga og í fyrirtæki/verslanir.

Velkomin í framtíðina!

Vöruhýsing

Með sveigjanlegu vöruhúsi einföldum við reksturinn þinn. Þú færð endalaust pláss en borgar bara fyrir það rými sem þú notar hverju sinni.

Afgreiðsla

Við erum eldfljót að afgreiða allar pantanir, pakka inn og senda til viðskiptavina. Við sendum út samdægurs 🔥

Vöruafhending

Við bjóðum fljótustu dreifingarleiðir á Íslandi og ábyrgjumst að þú fáir lægra verð.

Einfaldur rekstur

Vöruhýsing, afgreiðsla og dreifing – allt á sama stað og aðeins einn reikningur í lok mánaðar.

Við hjálpum fyrirtækjum að stækkka

Hvað er að frétta úr vöruhúsinu þínu?

Gorilla Voruhus: voruskil

Leiðbeiningar: Vöruskil og skipti

Vöruskil og vöruskipti eru órjúfanlegur fylgifiskur verslunar. Górilla Vöruhús annast móttöku á skilavörum og sér um skipti fyrir sína viðskiptavini. Þessi grein er til upplýsingar fyrir …

Hvernig á að stofna pöntun - Górilla Vöruhús

Leiðbeiningar: Stofna pöntun

Hér eru skref-fyrir-skref leiðbeiningar til þess að stofna pöntun í vöruhúsakerfinu okkar, Extensiv. Athugið að Extensiv virkar best í tölvu og í Chrome vafranum. Kennslumyndband fyrir stofnun …

Bóka ókeypis kynningarfund