Vöruhús sem leysir vandamál
Þú sérð um að selja, við sjáum um allt hitt.

Svona virkar þetta ...

1. Vöruhýsing

Við tökum á móti sendingum og hýsum vörurnar þínar í öruggu vöruhúsi.

2. Afgreiðsla

Pantanir eru afgreiddar samdægurs, bæði fyrir netverslun og heildsölu.

3. Afhending

Fljótustu dreifingarleiðir á Íslandi, til einstaklinga og í fyrirtæki/verslanir.

Velkomin í framtíðina!

Vöruhýsing

Með sveigjanlegu vöruhúsi einföldum við reksturinn þinn. Þú borgar aðeins fyrir það pláss sem vörurnar þínar þurfa hverju sinni.

Afgreiðsla

Við afgreiðum pantanir, pökkum inn og sendum til viðskiptavina samdægurs. API tenging við Shopify & WooCommerce.

Vöruafhending

Við bjóðum fljótustu dreifingarleiðir á Íslandi og ábyrgjumst lægra verð.

Einfaldur rekstur

Vöruhýsing, afgreiðsla og dreifing – allt á sama stað og aðeins einn reikningur í lok mánaðar.

Við hjálpum fyrirtækjum að stækkka

Sendu okkur línu

This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Hvað er að frétta úr vöruhúsinu þínu?

Hvernig á að stofna pöntun - Górilla Vöruhús

Leiðbeiningar: Stofna pöntun

Hér eru skref-fyrir-skref leiðbeiningar til þess að stofna pöntun í vöruhúsakerfinu okkar. Þú getur skráð þig inn á forsíðu GorillaVoruhus.is með því að velja Innskrá. 1. Til …

Górilla Vöruhús dagdreifing

Nýtt: Górilla Dagdreifing

Í fyrsta skiptið síðan 2019 er Górillan byrjuð að keyra sjálf! Undanfarna þrjá mánuði höfum við verið með í prófun að keyra dagdreifingar til fyrirtækja sjálf, …

Bókaðu spjall og finnum lausnina fyrir þig!