
Leiðbeiningar: Sundurliðun á vöruhýsingu
Í vöruhúsakerfinu okkar er einfalt að sjá hvað fyrirtækið þitt notar mikið pláss í vöruhýsingu. Þú getur séð umfang í vöruhýsingu á einstaka dagsetningu eða flett …
Við tökum á móti sendingum og hýsum vörurnar þínar í öruggu vöruhúsi.
Pantanir eru afgreiddar samdægurs, bæði fyrir netverslun og heildsölu.
Fljótustu dreifingarleiðir á Íslandi, til einstaklinga og í fyrirtæki/verslanir.
Með sveigjanlegu vöruhúsi einföldum við reksturinn þinn. Þú borgar aðeins fyrir það pláss sem vörurnar þínar þurfa hverju sinni.
Við afgreiðum pantanir, pökkum inn og sendum til viðskiptavina samdægurs. API tenging við Shopify & WooCommerce.
Við bjóðum fljótustu dreifingarleiðir á Íslandi og ábyrgjumst lægra verð.
Vöruhýsing, afgreiðsla og dreifing – allt á sama stað og aðeins einn reikningur í lok mánaðar.
Við getum veitt viðskiptavinum okkar betri þjónustu og á sama tíma áhyggjulaust einblínt á fleiri verkefni vegna þess að móttaka, hýsing og útkeyrsla er í öruggum höndum hjá Górilla Vöruhúsi.
Reynsla okkar af þjónustunni einkennist af sveigjanleika, jákvæðni í samskiptum og viðhorfi þar sem litið er á hvert vandamál sem verkefni sem þarf að leysa.
Þjónustan er til fyrirmyndar og gefur okkur tíma til þess að sinna öðrum öngum rekstursins betur. Þetta gerir reksturinn miklu auðveldari!
Við hefðum ekki getað vaxið svona hratt og vel nema með samstarfi við Górilla!
Górilla vöruhús hefur gert okkur kleift að stækka hraðar og þjónusta viðskiptavini okkar betur en við hefðum geta boðið uppá sjálf.
Frá því að við byrjuðum hjá Górilla hafa þau reglulega verið að bæta þjónustuna, t.d. með því að stytta afgreiðslutíma og fá lægri verð í sendingar. Við erum mjög ánægð með þjónustuna hjá Górilla Vöruhúsi.
Þegar við hófum rekstur vorum við í námi og leituðum leiða til að halda uppi rekstrinum án þess að þurfa leigja eigið vöruhús eða ráða inn starfsfólk.
Pantanir eru afgreiddar á met tíma og ef vandamál koma upp er búið að leysa þau innan við sólahring! Frábæra þjónusta í alla staði!
Samstarf okkar við Gorillu Vöruhús hefur verið frábært. Tíminn sem sparast nýtist okkur vel í öðrum verkefnum innan fyrirtækisins vitandi að vörurnar okkar komast hratt og vel á áfangastað.
Engin vandamál, bara lausnir á sannarlega við þegar Gorilla er annars vegar.
Starfsfólk og þjónusta er algjörlega til fyrirmyndar.
Fyrirtækið okkar tók stakkaskiptum eftir við færðum lagerinn til Górillu. Viðskiptavinir fá betri þjónustu, sala hefur aukist og kúnnahópurinn stækkað.
Það sem stendur uppúr eru góð samskipti við starfsfólk Górilla. Þú finnur að þau eru með þér í liði og þeim er umhugað að þínu fyrirtæki.
Ég er ánægður viðskiptavinur Górillu síðan 2019. Þetta er svo þægilegt fyrir vefverslun eins og mína þar sem allt er á einum stað og ekkert mál að tengja við Shopify.
Þjónustan er til fyrirmyndar og starfsfólkið einstaklega hjálpsamt. Þar að auki þarf ég ekki að leigja lagerhúsnæði lengur því allt er hjá Górilla. Algjör snilld!
Þvílíkur lúxus, við munum aldrei fara til baka og sjá um sendingar sjálf.
Það má segja að Gorilla Vöruhús sjái um næstum allt sem okkur þótti erfitt við að eiga fyrirtæki. Við getum einbeitt okkur að því að stækka fyrirtækið án þess að hafa áhyggjur af lager og sendingum. Við treystum Gorilla Vöruhúsi 100%
Ég er ótrúlega ánægð að hafa kynnst þessari lausn þar sem Górilla Vöruhús hjálpar okkur að einblína betur á það sem við setjum áherslurnar okkar á sem er á þjálfunina hjá Absolute Training.
Við höfum verið að nýta okkur þjónustuna frá því um sumarið 2019. Ég gæti ekki mælt meira með Gorilla Vöruhúsi fyrir alla sem eru með vefverslanir á Íslandi.
Ég get ekki komið því í orð hvað ég er ánægð! Mig hefur dreymt um svona fyrirtæki á Íslandi. Gorilla Vöruhús er að spara mér mikinn tíma sem ég get notað í mikilvægari verkefni. Mér líður eins og ég sé hætt að vinna en samt er allt á fullu. OG nú er ekkert mál að skilja fyrirtækið eftir og fara í frí.
Frábær þjónusta, bæði fyrir okkur og viðskiptavinina okkar. Nú getum við Healthy dóttir mæðgur setið heima og samið blogg og sinnt öllu því sem fylgir að vera með fyrirtæki og verið öruggar um að viðskiptavinurinn sé í frábærum höndum hjá Górilla.
Í vöruhúsakerfinu okkar er einfalt að sjá hvað fyrirtækið þitt notar mikið pláss í vöruhýsingu. Þú getur séð umfang í vöruhýsingu á einstaka dagsetningu eða flett …
Hér eru skref-fyrir-skref leiðbeiningar til þess að stofna pöntun í vöruhúsakerfinu okkar. Þú getur skráð þig inn á forsíðu GorillaVoruhus.is með því að velja Innskrá. 1. Til …
Górilla Vöruhús hefur "pre-wired" tengingar við Shopify og WooCommerce. Það þýðir að við erum eldfljót að tengjast þinni netverslun. Þú gefur okkur aðgang að vefnum þínum …
Í fyrsta skiptið síðan 2019 er Górillan byrjuð að keyra sjálf! Undanfarna þrjá mánuði höfum við verið með í prófun að keyra dagdreifingar til fyrirtækja sjálf, …
Næstu mánaðarmót er enn ein breytingin að ganga í garð hjá okkur í Górillu Vöruhúsi. Við erum sífellt að vinna í því að bæta þjónustuna …
Íslensk netverslun er á siglingu sem aldrei fyrr og er það vel við hæfi, enda er internetnotkun hvergi útbreiddari í Evrópu en hér á landi …