01.
Innflutningur.Og tollun.
Við aðstoðum þig við að besta innflutninginn á vörunum þínum til Íslands. Flutningur með flugi eða skipi, tollskýrslugerð og akstur beint inn í vöruhús.
02.
Vöruhýsing.Og afgreiðsla.
Við geymum vörulagerinn þinn, höldum utan um birgðarstöðu og afgreiðum pantanir hratt og örugglega. Við afgreiðum úr Shopify, WooCommerce og fyrir heildsölur.
03.
Last.Mile delivery.
Mögulega hraðasta dreifing á Íslandi. Samdægurs afgreiðsla og dreifing á höfuðborgarsvæðinu – Pantanir afhentar næsta dag á landsbyggð.
Viltu koma í framtíðina?
Þú borgar aðeins fyrir það pláss sem vörurnar þínar taka hverju sinni. Með sveigjanlegu vöruhúsi einföldum við reksturinn þinn.
pantanna
Við afgreiðum pantanir samdægurs úr Shopify, WooCommerce eða heildsölu.
& dreifing
Frábærir möguleikar fyrir viðskiptavini. Hægt er að sækja pantanir í vöruhús eða velja um fjölda eldfljótra afhendinga á sanngjörnu verði.
þjónusta
Innflutningur og tollun, digital markaðssetning og 360° ráðgjöf fyrir netverslanir. Hafðu samband og leysum málin saman.
Við hjálpum fyrirtækjum
að stækka!
Í Górillu vöruhús
Hugmyndafræðin að baki Górillu vöruhúsi er að með sameiginlegu vöruhúsi, starfsfólki, bílum, tólum og tækjum getum við boðið betri þjónustu, lægri rekstrarkostnað og einfaldari rekstur fyrir netverslanir og heildsölur.
Við gerum litlum og meðalstórum fyrirtækjum kleift að veita fyrsta flokks þjónustu með sveigjanlegu rekstrarumhverfi en viðskiptavinir okkar borga aðeins fyrir þá geymslu – og þá vinnu sem krafist er hverju sinni.
Tölum saman
Hvað er að frétta?
Vatnagarðar 22
104 Reykjavík
571-7300
Mánudaga-Föstudaga
Frá 12 – 17