Samantekt: Íslensk netverslun 2020-2021
Íslensk netverslun er á siglingu sem aldrei fyrr og er það vel við hæfi, enda er internetnotkun hvergi útbreiddari í Evrópu en hér á landi þar sem 99% aðspurðra nota internetið. Covid-19 veirufaraldurinn hefur spilað sitt hlutverk til þess að flýta óhjákvæmilegri þróun en þó… Lesa meira »Samantekt: Íslensk netverslun 2020-2021