Skip to content

Leiðbeiningar: Sundurliðun á vöruhýsingu

Górilla Vöruhús Sundurliðun á vöruhýsingu

Í vöruhúsakerfinu okkar er einfalt að sjá hvað fyrirtækið þitt notar mikið pláss í vöruhýsingu.

Þú getur séð umfang í vöruhýsingu á einstaka dagsetningu eða flett upp tímabilum aftur í tímann.

Skráðu þig inn með því að velja Innskrá á www.GórillaVöruhús.is

1. Til að byrja velur þú “Reports”, vinstra megin á aðalvalmynd og síðan “Management”

Leiðbeiningar: Fylgjast með vöruhýsingu

2. Næst velur þú “Stock Status by Anniversary”

Leiðbeiningar: Skoða vöruhýsingu

3. Sérsníða þína skýrslu

  • Customer Name = Velja þitt fyrirtæki.
  • Start Date/End Date = Velja X dagsetningu eða tímabil sem þú vilt skoða.
  • No. of Cycle Days = Velja “1”
  • Free Days = Velja “0”
  • Show = Haka við “Show All”
  • Report Definition = Velja “Stock Status With Location”

Að lokum smella á “Run Report” til að sækja skýrslu.

Leiðbeiningar: Skýrsla með vöruhýsingu

4. Skýrsla með sundurliðun á vöruhýsingu

Hér fyrir neðan má sjá dæmi um skýrslu sem sýnir yfirlit/sundurliðun yfir vöruhýsingu hjá fyrirtæki frá 1-16. maí 2023.

  • Til vinstri eru dagsetningar.
  • Reiturinn “Location” sýnir hve margar geymslueiningar eru í notkun per dag.
  • Reiturinn “Location type” sýnir umfang per dag eftir geymslueiningum.

Einnig er hægt að smella á “+” hjá hverri dagsetningu til þess að finna ítarlega sundurliðun á vöruhýsingu per dag.

Skýrsla: Vöruhýsing í Górillu Vöruhúsi

4. Sækja Excel skjal

Þú getur sótt öll gögn úr Extensiv sem Excel skjöl. 

Leiðbeiningar: Sækja Excel skjalTil hamingju, þú getur núna fylgst með umfangi í vöruhýsingu hvar og hvenær sem er  🥳

Ef þig vantar frekari aðstoð, ekki hika við að hafa samband!