Velkomin/n í Górillu Vöruhús!
Á þessari síðu finnur þú hagnýtar upplýsingar um vöruhúsakerfið okkar. Við mælum með því að læra á kerfið um leið, enda mun öll okkar vinna fyrir þig fara fram hér í gegn.
Vöruhúsakerfið sem við notum heitir Extensiv.
Stundum tölum við um WMS = Warehouse Manager Software.
ATH. Þú færð aðgang að þínum eigin bakenda eftir að vörurnar þínar hafa verið mótteknar.
ATH. Extensiv virkar einungis í tölvu (ekki í síma) og það virkar best í Chrome vafranum (ekki jafn vel í Safari eða Edge til dæmis). Svo ef þú átt í einhverjum tæknilegum vandræðum, prófaðu að nota rétt tæki og vafra.
Hvað getur þú gert í kerfinu?
- Þú getur fylgst með stöðu pantana (hvað er í afgreiðslu, hvað er búið að afgreiða, eru einhverjar pantanir ‘stopp’ ?)
- Þú getur stofnað pantanir (leiðbeiningar hér)
- Þú getur fylgjst með birgðastöðunni þinni (leiðbeiningar hér)
- Þú getur sótt allskyns skýrslur (svo sem tengdar birgðastöðu, vörum sem hreyfast mest og slíkt)
Er eitthvað sem vantar hér inni?
Ef þú hefur spurningar eða þykir einhverjar upplýsingar vantar hér inn, sendu okkur endilega skilaboð á [email protected] og við svörum þér um hæl! Í kjölfarið uppfærum við þessa grein svo aðrir fái betri upplýsingagjöf 😊