Leiðbeiningar: Vöruskil og skipti
Vöruskil og vöruskipti eru órjúfanlegur fylgifiskur verslunar. Górilla Vöruhús annast móttöku á skilavörum og sér um skipti fyrir sína viðskiptavini. Þessi grein er til upplýsingar fyrir viðskiptavini Górillu um hvernig skil og skipti geta farið fram. Vonandi náum við að svara flestum spurningum hér að… Lesa meira »Leiðbeiningar: Vöruskil og skipti